Vor
Vorið kom í dag í Danmörku, a.m.k. hér í Kaupmannahöfn. Enn sjást nokkrir snjóskaflar en sólin skín og fólk er úti að spila boltaleiki með krökkunum sínum og borða pylsur hér í garðinum mínum. Aðrir fá sér ölsopa.
Ég fer í minn hinsta dönskutíma nú á eftir en ég hef fengið nóg af þessu og ætla að nýta síðustu mánuðina hér, í lærdóm við DTU og dægrastyttingar í stað dönskunáms.
Ég fer í minn hinsta dönskutíma nú á eftir en ég hef fengið nóg af þessu og ætla að nýta síðustu mánuðina hér, í lærdóm við DTU og dægrastyttingar í stað dönskunáms.