þriðjudagur, júní 26, 2007

Fyrirlestur

Jæja, ég kynni verkefnið mitt fimmtudaginn 28. júní, kl. 15:00 í VR II, Hjarðarhaga 6, stofu 157. Þeir sem vildu minnast mín eru velkomnir. Verkefnið fjallar um hönnun og greiningu á stíflumannvirki með þéttidúk. Daginn eftir flýg ég svo til London og þaðan til Kenýa og kem ekki aftur fyrr en 22. júlí.

4 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

er það ekki alveg örugglega tileinkað okkur mæðginunum ??? ;)

kv
Dagný Ásta & litli kútur

8:42 e.h., júní 26, 2007  
Blogger Davíð Rósenkrans Hauksson said...

Að sjálfsögðu!!

10:05 e.h., júní 26, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

fuckin'A man!til hamingju:)
Marco

10:44 f.h., júní 27, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Gangi þér vel Davíð. Ég efast um að ég komist til að fylgjast með þó það væri eflaust gaman.

1:58 e.h., júní 27, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home