Vor
Vorið kom í dag í Danmörku, a.m.k. hér í Kaupmannahöfn. Enn sjást nokkrir snjóskaflar en sólin skín og fólk er úti að spila boltaleiki með krökkunum sínum og borða pylsur hér í garðinum mínum. Aðrir fá sér ölsopa.
Ég fer í minn hinsta dönskutíma nú á eftir en ég hef fengið nóg af þessu og ætla að nýta síðustu mánuðina hér, í lærdóm við DTU og dægrastyttingar í stað dönskunáms.
Ég fer í minn hinsta dönskutíma nú á eftir en ég hef fengið nóg af þessu og ætla að nýta síðustu mánuðina hér, í lærdóm við DTU og dægrastyttingar í stað dönskunáms.
6 Comments:
Já, loksins kom þetta vor það er búið að vera pisselortekoldt og kominn tími á hlýju.....bráðum koma mamma og pabbi og strákarnir..jííí! Eigum við að fara með það í Tivolið, það opnar 12. apríl!?
Já, loksins kom vorið, enda tími til kominn, búið að vera hræðilegur vetur! En bráðum koma mamma, pabbi og strákarnir, eigum við að fara með það í Tivolið, það opnar nebbla 12. apríl ? Hlakka til að heyra þig tala flydende dansk!
Dönskunám er aldrei af hinu góða. Ég myndi frekar mæla með legnámi...
Ert þú einn af þeim sem sötra ölið?
Blessaður kallinn, bestu kveðjur! Ég verð líka á Hróarskelduhátíðinni í sumar. Verðum í bandi, væri gaman að kíkja á þungarokkstónleika og hlusta rosalega kafla ;)
Blessaður kallinn, bestu kveðjur! Ég verð líka á Hróarskeldu í sumar, væri gaman að kíkja á eins og eina þungarokkstónleika og hlusta á rosalega kafla! ;)
Skrifa ummæli
<< Home