fimmtudagur, september 29, 2005

Höfudborg Íslendinga

Ég heyrdi ad Íslendingar versludu mest allra thjóda á Strøget. Kemur mér svo sem ekki mikid á óvart midad vid allan thann fjölda Íslendinga sem madur heyrir í á hverjum degi á Strøget.
Ellert Thór er í heimsókn um thessar mundir og sefur í litlum ledursófa í stofunni.
Ég er med tveim Íslendingum sem ég thekki í öllum tímum sem ég er í.
Stundum lídur mér ekki eins og ég búi í útlöndum. Kaupmannahöfn er í raun höfudborg Íslendinga. Enda er hún ædi.

þriðjudagur, september 20, 2005

Bjór á 1,95 DKr

Lárus klakk mig sem thýdir ad ég eigi ad segja 5 hluti um sjálfan mig. Látum okkur sjá.

1. Ég er skiptinemi vid Danmarks Tekniske Universitet og kann vel vid mig í landi bauna en sakna thess thó ad drekka gott íslenskt bergvatn. Ég bý á 5. hæd í lyftulausu húsi í Vesterbro, København.

2. Ég er med skegg.

3. Bókin sem ég er ad lesa heitir "Soil Behaviour and Critical State Soil Mechanics" og er eftir engan annan en David Muir Woods, thann fræga jardtækni. Hin bókin sem ég er ad lesa heitir "Advanced Theoretical Soil Mechanics og er eftir hinn fræga Bent Hansen en eftir hann liggur einmitt "Hansen theory" eda "Hansen-jafnan".

4. Ég er axarmordingi eda lídur stundum thannig.

5. Ég horfi lítid á sjónvarp en reyni thess í stad ad drekka bjór.

Eftirtaldir fá klukk frá mér: Jóhanna systir, Siggi B, Haukur Blackmetal, Ingimar og Sunna.

fimmtudagur, september 08, 2005

Danskt símanúmer

Ég hef fengid mér danskt símanúmer og mun nota thad medan ég er í Danmörku. Símanúmerid er:

+4523968533

Gódar stundir