fimmtudagur, júní 21, 2007

Skil

Jæja - skilaði loks af mér ritgerðinni í morgun. Þessu seinkaði smá hjá mér en það kemur ekki að sök. Næst á dagskrá er svo að halda kynningu en það verður gert í næstu viku og auglýst hér síðar.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju bróðir sæll. Er þetta ekki dásamleg tilfinning að skila svona mikilvægri ritgerð. Núna getur sumarið komið hehe. Sjáumst við svo ekki örugglega um helgina?
Kveðja,
Eva.
ps. mér sýnist að þörf sé á fleiri pistlum um beygingar sagna a.m.k. miðað við komment við síðustu færslu!

12:06 e.h., júní 22, 2007  
Blogger Óli said...

Til hamingju með það!

Gus tjáði mér að þú yrðir ekki á klepp reunion og þykir mér það miður mjög. Hver á að halda aftur af tvíburunum þá?

2:44 e.h., júní 22, 2007  
Blogger Davíð Rósenkrans Hauksson said...

Ég kem á Ölkeldu um næstu helgi, jú. Ég verð hins vegar farinn að skoða halanegra og Gnýi þegar bekkjarmótið verður svo þið Gus-gus verðið bara að halda aftur af tvíburunum í sameiningu, Óli.

3:36 e.h., júní 22, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með ritgerðarskil!! Mikið var, ótrúlegt hvað þú getur drollað við hlutina. Vona bara að þú hafir vandað þig

8:24 e.h., júní 25, 2007  
Anonymous Nafnlaus said...

Davíð, réttu mér skiptilykil nr. 12.

9:23 e.h., júní 25, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home