þriðjudagur, september 20, 2005

Bjór á 1,95 DKr

Lárus klakk mig sem thýdir ad ég eigi ad segja 5 hluti um sjálfan mig. Látum okkur sjá.

1. Ég er skiptinemi vid Danmarks Tekniske Universitet og kann vel vid mig í landi bauna en sakna thess thó ad drekka gott íslenskt bergvatn. Ég bý á 5. hæd í lyftulausu húsi í Vesterbro, København.

2. Ég er med skegg.

3. Bókin sem ég er ad lesa heitir "Soil Behaviour and Critical State Soil Mechanics" og er eftir engan annan en David Muir Woods, thann fræga jardtækni. Hin bókin sem ég er ad lesa heitir "Advanced Theoretical Soil Mechanics og er eftir hinn fræga Bent Hansen en eftir hann liggur einmitt "Hansen theory" eda "Hansen-jafnan".

4. Ég er axarmordingi eda lídur stundum thannig.

5. Ég horfi lítid á sjónvarp en reyni thess í stad ad drekka bjór.

Eftirtaldir fá klukk frá mér: Jóhanna systir, Siggi B, Haukur Blackmetal, Ingimar og Sunna.

5 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú ættir að geta bætt við -er með geðveika vöðva í fótum sökum lyftuskortsins- alltaf gaman að klöngrast upp stiga sérstaklega eftir bjórdrykkju.......

1:20 e.h., september 20, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvað er klukk?
-Jóhanna systir

4:18 e.h., september 22, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

þessar bækur virðast ótrúlega spennandi, hvar getur maður nálgast eintak?

12:52 f.h., september 25, 2005  
Blogger Davíð Rósenkrans Hauksson said...

Ef mannsveskja er klukkuð skal hún segja frá fimm atriðum um sjálfa sig og klukka svo fimm aðra bloggara. Bækurnar fást hér í skólanum og get ég hæglega keypt eintak og lánað þér þangað til við hittumst næst, Siggi. Eflaust fást þær einnig á Amazone.com.

1:18 e.h., september 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Þér eruð undarlegir herra Davíð.

6:33 e.h., september 26, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home