Jaeja nu er lidin taep vika af ferd minni til Kenya og margt buid ad gerast. Vid logdum af stad snemma a fostudegi og vorum komin til London Stansted eftir 3 tima. Fljotlega kom i ljos ad med okkur i for er akaflega skemmtilegur madur sem tokst ad tyna okkur a flugvellinum. Til ad na i farangurinn a flugvellinum tharf ad fara med lest stuttan spotta. Okkar madur var sidastur og leist ekki a blikuna ad fara i lest an farangurs sins og hljop thvi upp nokkra rullustiga a moti umferd. Hopurinn hittist tho allur ad lokum vid farangursfaeribandid
Fra Stansted tok vid long rutuferd til Heath Row flugvallar og flugum vid thadan um 8-leytid. Thad flug tok 8 tima og vorum vid komin um 6 leytid i Nairobi, hofudborgar Kenya.
Vid Oddi lentum i kroppum dansi i Nairobi, hofudborg Kenya. Vid akvadum ad skreppa nidur i bae einir sunnudaginn 1. juli. Advifandi kom skjotlega madur raedinn afar. Hann reyndist mjog forvitinn um landid okkar og hvad folk gerdi thar. Eftir stutt spjall spurdi hann okkur hvort vid vildum ekki thiggja ad setjast nidur og panta svaladrykk. Vid vorum til i thad. Sagdist hann vera politiskur flottamadur fra Zambiu og vantadi pening til Malawi. Eftir stutt spjall akvadum vid Oddi ad rett vaeri ad lata manninn hafa sma pening og lata thetta svo ekki koma fyrir aftur. Thegar vid hofdum latid manninn fa peninginn birtust tveir threknir menn og sogdust vera fra logreglunni og syndu okkur skilriki. Their sogdu okkur ad skipta okkur ekki af politiskum malefnum i Kenya og sogdu jafnframt ad madurinn hefdi haft dop og falsada peningasedla i forum sinum og vildu fa ad skoda veskin okkar. Tha sogdum vid stopp enda vissum vid ekki hvort their voru alvoru logreglumenn. Fengum vid tha ad fara. Hafa thessir 3 an efa verid i slagtogi.
A manudegi 2. juli heimsottum vid barnaheimili i einu af morgum "slummum" i uthverfi Nairobi. Thad var atakanlegt ad ganga um fataekrahverfid og sja hvernig folkid lifdi. Inni i thessu fataekrahverfi rekur kona ein (Mama Lucy) asamt fleiri barnaheimilid Little Bees fyrir um 200 born, skildist mer. Born thessi eru foreldralaus en fara i skola hja Lucy og folkid thar annast thau. Bornin toku a moti okkur med song og okkur var gefid vatn og kaka. Vid letum krakkana fa fot, stilabaekur og fleira dot. Aldrei hafdi svona stor hopur komid tharna i heimsokn adur (12 manns). Thetta var olysanleg stund. Bornin voru svo glod og voru alltaf ad segja "How are you" og foru svo ad hlaeja.
Nu erum vid stodd i Nakuru og forum i gaer i Lake Nakuru thjodgard og saum alls konar dyralif.
Her i Kenya verdur madur bara ad gera eins og Kenyabuar gera. Her brosa allir og heilsa manni "Jambo" og madur er farinn ad gera thetta ad fyrra bragdi. Eg hef dansad vid 2 stulkur her og kynnst annarri adeins. Madur verdur bara ad blanda ser i hopinn;)
A morgun forum vid svo ad skoda barnaheimili her i Nakuru
Her er svo ferdablogg maedgnanna Gigju og Rosu ur thessari ferd.
Bless ad sinni
Ha ku ma na tata