Fyrstu bloggfærslur mínar bera augljós byrjendamerki. Vonum að það breytist í framtíðinni. Ég lofa engu því mér er illa við að svíkja en mun þó reyna að halda hér úti góðu málgagni sem gagnast mun okkur við nám, störf og leik. Látum reyna á það. Bjóðum Kransann velkominn í bloggheima.
Ferfalt húrra fyrir honum:
húrra, húrra, húrra, húrra!