þriðjudagur, janúar 24, 2006

Det er min födselsdag i dag

25 ára gamall í dag.

Við fluttum í nýju íbúðina á Nörrebro um áramótin. Lítil og skrýtin íbúð og það vantar í hana sturtu svo maður þarf að fara í sturtuhús í 10 mínútna göngufjarlægð (var að koma þaðan). Það er svipuð stemmning hér í Danmörku í þessu sturtuhúsi og er á Íslandi í sundlaugunum. Fólk kemur saman og ræðir málefni líðandi stundar í baðinu. Eini munurinn er sá að fólk er allsnakið hér og því er kynskipt. Jæja, best að gæða sér á afmæliskaffinu.

6 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með afmælið kallinn;)

3:21 e.h., janúar 24, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Til hamingju með daginn bróðir sæll! Reyndu nú að svara þegar ég hringi í þig!!

8:59 e.h., janúar 24, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hömm, hver át commentið mitt frá því í gær? Það innihélt afmælisóskir minn kæri bror.

11:09 e.h., janúar 25, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er semsagt stór sturtuklefi þar sem maður sturtar með öðrum.....næs! Takk fyrir huggulegan dag í dag, eftir að þú fórst heim verslaði ég fyrir 1000 kr danskar....scheisse, en úlp fann ég og hún er góóóð.

6:47 e.h., janúar 28, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Kynjaskipting er bagaleg þegar um er að ræða nakið fólk í sturtu...

3:10 e.h., janúar 30, 2006  
Anonymous Nafnlaus said...

Hva, er ekkert netsamband í Norðurbrú?

10:12 e.h., mars 09, 2006  

Skrifa ummæli

<< Home