mánudagur, nóvember 14, 2005

Venstre

Á morgun er kosningar í Danmörku. Ég held ad flokkarnir Venstre og Konservative eigi í ríkisstjórnarsamstarfi nú, hugsanlega med ödrum flokki til. Thad skondna vid thetta er ad thetta er hægri stjórn, a.m.k. á danskan mælikvarda. Venstre er nefnilega hægri-flokkur. Flokkurinn Højre finnst hins vegar ekki á landinu. Radikal venstre er svo vinstrisinnadasti flokkur Dana, myndi ég ætla. Mér hefur verid bodid ad kjósa á morgun, sjáum til med thad.

Helgin fór í ad hanna brú og ad týna Heidari tímabundid. Hann fannst thó ad lokum en brúin er ekki fullhönnud.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þú verður að passa hvar þú leggur Heiðar frá þér maður!!!

5:38 e.h., nóvember 14, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Jóhanna kemur hér sterkt inn eftir langa dvöl. Sæll kæri bróðir, eigum við ekki að fara að versla jólagjafir saman bráðum, eða á ég kannski að velja allt og rukka þig svo um helminginn...? Ætlaru á Mugison-tónleika á Lille Vega í kveld?
Yfir og út, hey það er komin mynd af þér uppá vegg hjá mér, Guðjón á Grund líka.

12:59 e.h., nóvember 25, 2005  
Anonymous Nafnlaus said...

Hegna hvað er heimilisfangið ykkar???

8:47 e.h., nóvember 27, 2005  

Skrifa ummæli

<< Home