fimmtudagur, apríl 19, 2007

Cannibal Corpse

Sakir ferðar minnar til álfunnar bláu kemst ég ekki á dauðarokkstónleika Cannibal Corpse þann 30. júní 2007 á Nasa. Hér með auglýsi ég því miðann minn á fyrrnefnda tónleika til sölu. Þeim sem vildu kynnast sveitinni er bent á eftirfarandi vefsíðu: http://www.cannibalcorpse.net/
Svo mörg voru þau orð.

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Piff þetta eru tónleikar fyrir kvenfólk í yfirvigt...

10:51 f.h., apríl 22, 2007  

Skrifa ummæli

<< Home